61. fundur
atvinnuveganefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 22. ágúst 2016 kl. 11:30


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 11:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 11:30
Björt Ólafsdóttir (BjÓ), kl. 11:30
Kristján L. Möller (KLM), kl. 11:30
Steingrímur J. Sigfússon (SJS) fyrir Lilju Rafneyju Magnúsdóttur (LRM), kl. 11:30
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 11:30
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 11:30

Haraldur Benediktsson og Páll Jóhann Pálsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) 680. mál - búvörulög o.fl. Kl. 11:30
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Ásu Ólafsdóttur frá Háskóla Íslands.

2) Önnur mál Kl. 12:45
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:45